
Wednesday Jun 25, 2025
Þáttur 1 - intro
Í fyrsta þættinum af Taboo kynnum við okkur sjálf og hugmyndina á bakvið hlaðvarpið Taboo. Stuttur fyrsti þáttur og er stefnan sett á að vera með þátt vikulega.
Vonandi eruð þið tilbúin til að stíga út fyrir normið með okkur.
Verið velkomin og takk fyrir að hlusta!
No comments yet. Be the first to say something!